Stemmningar

Sit og renni í gegn um netið, skoða myndir sem gefa vissa tilfinningu og brosi. Fátt annað eins skemmtilegt og að láta hugan reika og horfa á eitthvað fallegt.