Sköpunarkraftur

 Dagurinn í dag fer í sníðavinnu, sníðavinnu, sníðavinnu. Innblástur dagsins er drungalegur himininn, hrár jarðvegurinn og yfirmáta gott skap ;-)