Velkomin

Líber vinnustofa og atelier opnaði þann 17. júlí á fallegum sumardegi að Hverfisgötu 50. Gengið er niður  þrjú þrep á horni hússins inn á köflótt gólf, þar sem greinar hanga úr loftinu sem geyma sköpunarverk LÍBER. Þar gefur að líta fallegar flíkur heklaðar úr ull, handlitaðar, kjólar, samfestingar, einstök hálsmen og brot af verkum myndlistarmannsins Íris Eggertsdóttir